spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaMjög mikilvægt að halda haus

Mjög mikilvægt að halda haus

Grindavík minnkaði muninn í 2-1 í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Stjörnunni með sigri í Umhyggjuhöllinni í kvöld, 91-105.

Um var að ræða þriðja leik liðanna, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitaeinvígið.

Tölfræði leiks

Víkurfréttir ræddu við Hilmar Smára Henningsson leikmann Stjörnunnar eftir leik í Garðabænum.

Viðtal upphaflega birt á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -