spot_img
HomeFréttirMirko stigahæstur Chemnitz

Mirko stigahæstur Chemnitz

16:00

Mirko Virijevic sýndi heldur betur hvað í honum býr í dag eftir mjög slaka frammistöðu í síðasta leik, þegar Chemnitz tók á móti Vfl Kirchheim Knights og sigraði 90-66. Mirko var stigahæstur sinna manna með 19 stig auk þess að hirða 9 fráköst.

Liðið er því í 5. sæti 2. Bundesliga sud með 5 sigra í 7 leikjum.

http://statistik.basketball-bundesliga.de/zweite/stats/game/index.php?liga_id=3&wettbewerb=1&spiel_id=4132

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -