spot_img
HomeFréttirMirko með 7 fráköst á 14 mínútúm

Mirko með 7 fráköst á 14 mínútúm

10:01

{mosimage}

(Mirko Virijevic í leik með Chemnitz 99)

Chemnitz 99 heldur áfram að sigra og í gær heimsótti liðið TSV Breitengussbach og sigraði 86-79. Mirko Virijevic skoraði 6 stig og hirti 7 fráköst á þeim 14 mínútum sem hann lék í leiknum.

Liðið er nú í 5 sæti í suðurriðli þýsku 2. deildarinnar. En fyrrum félagar Loga Gunnarssonar í Bayreuth eru á toppnum.

Tölfræði: http://www.zweitebasketballbundesliga.de/linkit.php?menuid=205&topmenu=23&keepmenu=inactive

[email protected]

Mynd: Heimasíða Chemnitz 99

Fréttir
- Auglýsing -