spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaMilton og Georgi sendir heim úr Keflavík

Milton og Georgi sendir heim úr Keflavík

Erlendir leikmenn Keflavíkur, hinn bandaríski Milton Jennings og Georgi Boyanov frá Búlgaríu, hafa verið sendir heim og munu ekki leika með liðinu á komandi tímabili. Samkvæmt stjórn, stóð hvorugur þeirra undir þeim væntingum sem gerðar voru til þeirra.

Félagði samdi við erlendan leikmann í Michael Craion fyrir helgina er hann kominn til liðsins, sem heldur í æfingaferð til Spánar seinna í dag.

Fréttir
- Auglýsing -