spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaMikilvægur sigur Martins og félaga

Mikilvægur sigur Martins og félaga

Martin Hermannsson og Alba Berlin lögðu Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 86-77.

Á tæpum 17 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Martin 8 stigum og 5 stoðsendingum.

Alba Berlin eru eftir leikinn í 11. sæti deildarinnar með 10 sigurleiki, en þeir eru í harðri baráttu um að komast inn í úrslitakeppni deildarinnar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -