spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaMikilvægur sigur í hnífjafnri deild

Mikilvægur sigur í hnífjafnri deild

Martin Hermannsson og Alba Berlin lögðu Fraport Skyliners í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 89-68.

Martin lék tæpar 20 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 7 stigum, frákasti, 9 stoðsendingum og stolnum bota.

Staðan í þýsku úrvalsdeildinni er afar jöfn, þar sem aðeins munar einum sigur leik á Martin og félögum í Alba Berlin í 10. sætinu og Heidelberg sem eru í 3. sæti deildarinnar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -