KR og Fjölnir mættust í kvöld í annarri viðureign liðanna í Dominosdeild kvenna á tímabilinu 2020-2021. Leikurinn var jafn framan af og spennandi en í seinni hálfleik misstu KR-ingar öll tök á leiknum og töpuðu með 29 stigum, 67-96.
Karfan ræddi við Mike Denzel þjálfara KR eftir leikinn og má finna viðtal hér að neðan: