spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaMike Smith tekur við nýliðum Sindra

Mike Smith tekur við nýliðum Sindra

 

Nýliðar Sindra í 1. deild karla hafa gengið frá ráðningu þjálfarans Mike Smith fyrir næsta tímabil. Smith kemur frá Lúxemborg þar sem hann hefur þjálfað m.a. lið BBC Larochette frá 2015-2017. Þar áður hafði hann þjálfað í Þýskalandi sem og hefur hann einnig verið aðstoðarþjálfari hjá A landsliði Lúxemborg.

 

Fréttir
- Auglýsing -