VÍS bikarúrslitaleikir meistaraflokka karla og kvenna fara fram á laugardaginn í Smáranum.
Í fyrri leik dagsins munu Njarðvík og Grindavík eigast við kl. 13:30 í úrslitaleik kvenna, en í þeim seinni KR og Valur í meistaraflokki karla.
Miðasala á leikina tvo fer af stað uppúr hádegi í dag, kl. 13:00, á smáforitinu Stubb.
Laugardagur 22.03
Kvenna: Njarðvík Grindavík – kl. 13:30
Karla: KR Valur – kl. 16:30