spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaMichael Philips hefur yfirgefið Hamar - Maté "Hann er bara farinn"

Michael Philips hefur yfirgefið Hamar – Maté “Hann er bara farinn”

Vestri lagði Hamar Í gærkvöldi í fyrstu deild karla, 97-82. Eftir leikinn er Hamar í 2.-4. sæti deildarinnar með 18 stig líkt og Álftanes og Sindri á meðan að Vestri 5.-6. sætinu með 16 stig líkt og Skallagrímur.

Hérna er meira um leikinn

Viðburðarstofa Vestfjarða spjallaði við Maté Dalmay, þjálfara Hamars, eftir leik á Ísafirði. Meðal þess sem Maté staðfestir í viðtalinu er að bandarískur leikmaður liðsins, Michael Philips, hefur yfirgefið félagið, en hann hafði verið atkvæðamikill fyrir þá það sem af er vetri, skilað 21 stigi og 11 fráköstum að meðaltali í leik.

Fréttir
- Auglýsing -