Jim Jackson átti eitt sinn góðan leik gegn MJ og ákvað að láta hann heyra það. Kjaftaði af honum hver tuskan allan leikinn þar til MJ benti honum á að þetta væri ansi mikið blaður komandi frá gaur sem væri í Jordan skóm.
Látum Kendall Gill segja okkur frá þessu sem varð vitni að…