spot_img
HomeFréttirMeistararnir niðurlægðir og Lakers með óvæntan sigur

Meistararnir niðurlægðir og Lakers með óvæntan sigur

 d
 Lamar Odom var heitur í nótt fyrir Lakers

Miami Heat liði fékk í gær hringa sína fyrir meistaratitilinn í fyrra. En það var það eina sem þeir fengu gefins í gær því Chicago Bulls tóku meistaranna og gersamlega slátruðu þeim 108-66. Hinn opnunarleikurinn var viðureign Lakers og Suns. Hið unga lið Lakers gerðu sér lítið fyrir og skelltu spræku liði Suns (án Kobe) 114-106

Fréttir
- Auglýsing -