spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaMáttu þola tap með minnsta mun mögulegum

Máttu þola tap með minnsta mun mögulegum

Martin Hermannsson og Alba Berlin máttu þola tap með minnsta mun mögulegum gegn Wurzburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 70-69.

Á tæpum 15 mínútum spiluðum skilaði Martin 7 stigum og 2 fráköstum.

Eftir leikinn er Alba Berlin í 10. sæti deildarinnar með 15 sigra, en afar lítið skilur liðin í 3. til 10. sætinu, aðeins einn sigurleikur.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -