spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaMatthías Orri: Ég var gjörsamlega hræðilegur í dag

Matthías Orri: Ég var gjörsamlega hræðilegur í dag

Haukar lögðu KR í kvöld í 18. umferð Dominos deildar karla, 69-72. Haukar voru þó 3 stigum undir þegar að innan við 20 sekúndur voru eftir. Hér fyrir neðan má sjá glæsilega jöfnunarkörfu Jalen Jackson, 69-69 og síðan hvernig Hansel Atencia innsiglar sigurinn fyrir Hauka með laglegri flautukörfu, 69-72.

Karfan ræddi við Matthías Orra Sigurðarson leikmann KR eftir leikinn og má sjá viðtal við hann hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -