Þrátt fyrir að hafa verið umsvifamiklir á markaði sumarsins virðist enn vera pláss fyrir leikmenn í herbúðum ÍR. Á síðustu dögum sömdu þeir við erlendan leikmann, Matt Hunter, sem og við Hjalta Friðriksson. Hunter er bakvörður sem lék fyrir Central Connecticut í háskólaboltanum í Bandaríkjunum áður en að hann reyndi fyrir sér í þýska boltanum í fyrra. Hjalti, sem er uppalinn í Val (lék með ÍR frá árinu 2011 til 2014) lék síðast með Njarðvík í efstu deild í fyrra.
Hér að neðan eru fréttatilkynningar ÍR:
2