spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaMáté sagði Haukana enn eiga langt í land með að tryggja sér...

Máté sagði Haukana enn eiga langt í land með að tryggja sér efsta sæti deildarinnar “Alltof mikið eftir, því miður”

Haukar lögðu Álftanes fyrr í kvöld í tvíframlengdum naglbít í Forsetahöllinni, 107-108. Eftir leikinn eru Haukar í 2. sæti deildarinnar með 30 stig á meðan að Álftanes er í 3. sætinu með 24 stig.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Máté Dalmay þjálfara Hauka eftir leik á Álftanesi.

Viðtal / Gunnar Bjartur Huginsson

Fréttir
- Auglýsing -