Örlítið er eftir af tímabilinu í Dominos deildunum en úrslitaeinvígin eru vel á veg komin og ráðast úrslitin á næstu dögum. Í podcasti vikunnar er spáð í spilin og síðustu leikir gerðir upp.
Gestur þáttarins er Máté Dalmay nýráðinn þjálfari Hamars í Hveragerði. Hann gerir upp árin með Gnúpverjum og segir frá því hvernig tækifærið hjá Hamri kom til.
Podcast Karfan.is er einnig á iTunes
Umsjón: Davíð Eldur og Ólafur Þór
Efnisyfirlit
1:30 – Maté tekur við Hamri
8:15 – Körfuboltaáhuginn byrjar á Flúðum
12:00 – Stofnfundur Gnúpverja fyrir GusGus ball
20:00 – Tímabilið í 1. deild með Gnúpverjum og framtíð liðsins
34:00 – Þjálfaraeinkenni – Léttleikandi Mike D’Antoni
37:00 – Næsta tímabil hjá Hamri og breytingar á reglum um erlenda leikmenn
44:20 – Einvígi Hauka og Vals rætt
52:10 – Einvígi Tindastóls og KR rætt
1.06:30 – Respect the Greatness
1.09:10 – #TheLastDance