spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaMáté eftir sigurinn gegn Hetti "Ef þú þarft að verja heimavöllinn með...

Máté eftir sigurinn gegn Hetti “Ef þú þarft að verja heimavöllinn með ofbeldi þá gerir þú það”

Haukar lögðu Hött í kvöld með minnsta mun mögulegum, 90-89, í toppslag fyrstu deildar karla.

Eftir leikinn eru Haukar einir í efsta sætinu með 16 stig á meðan að Höttur er í öðru sætinu með 14, en Höttur á leik til góða á Hauka.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Máté Dalmay þjálfara Hauka eftir leik í Ólafssal.

Fréttir
- Auglýsing -