spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaMáté eftir sigur Hauka á Egilsstöðum "Þetta var vissulega stórt skref"

Máté eftir sigur Hauka á Egilsstöðum “Þetta var vissulega stórt skref”

Haukar lögðu Hött á Egilsstöðum í kvöld í fyrstu deild karla, 90-96. Eftir leikinn eru Haukar í efsta sæti deildarinnar með 26 stig. Höttur er einnig með 26 stig, en í öðru sæti þar sem að Haukar eiga innbyrðis á þá eftir að hafa unnið báða leiki tímabilsins gegn þeim, sem og eiga þeir einn leik til góða.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Máté Dalmay þjálfara Hauka eftir leik á Egilsstöðum.

Viðtal / Pétur Guðmundsson

Fréttir
- Auglýsing -