Breiðablik lagði Hamar fyrst liða í fyrstu deild karla í gærkvöldi í framlengdum leik, 111-114. Liðin með sama árangur það sem af er móti, hvort um sig unnið þrjá leiki, en tapað einum.
Karfan spjallaði við Mate Dalmay, þjálfara Hamars, eftir leik í Hveragerði.