spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaMáté eftir leik gegn Álftanesi "Auðvitað stefnum við á að vinna alla...

Máté eftir leik gegn Álftanesi “Auðvitað stefnum við á að vinna alla leiki með hundrað stigum”

Haukar lögðu Álftanes nokkuð örugglega í kvöld í fyrstu deild karla, 107-78.

Haukar eru eftir leikinn með 14 stig í 1.-2. sæti deildarinnar á meðan að Álftanes er í 4. sætinu með 10 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Máté Dalmay þjálfara Hauka eftir leik í Ólafssal. Undir lok viðtalsins er Máté spurður út í þau ummæli sem hann lét falla eftir leik fyrr í vetur þar sem hann sagði að lið hans ætti ekki að tapa leik í vetur. Segir hann liðið að sjálfsögðu alltaf stefna að því að vinna alla leiki og það með hundrað stigum. Segir hann ennfrekar að hann verði að fá að tala í fyrirsögnum og að það sé verkefni liðsins að bakka hann upp.

Fréttir
- Auglýsing -