spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaMáté eftir að deildarmeistaratitillinn var kominn í hús "Okkur langaði að sýna...

Máté eftir að deildarmeistaratitillinn var kominn í hús “Okkur langaði að sýna þeim að við værum langbesta lið deildarinnar”

Haukar lögðu Hött í kvöld í lokaleik deildarkeppni fyrstu deildar karla. Haukar höfðu fyrir leik kvöldsins tryggt sig beint upp í Dominos deildina á meðan að Höttur endar í öðru sæti deildarinnar og mætir Fjölnir í undanúrslitum.

Hérna eru önnur úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Máté Dalmay þjálfara Hauka eftir leik í Ólafssal.

Fréttir
- Auglýsing -