Hamar og Máté Dalmay sem þjálfað hefur liðið síðustu tvö tímabil hafa komist að samkomulagi um að Máté haldi áfram sem þjálfari liðsins á komandi keppnistímabili 2020/21.
Lið Hamars var í öðru sæti 1.deildar þegar timabilið var flautað af vegna Covid19 faraldursins með 19 sigurleiki og 3 töp.