spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaMartin og Valencia lutu í lægra haldi gegn Joventut

Martin og Valencia lutu í lægra haldi gegn Joventut

Martin Hermannsson og Valencia máttu þola tap gegn Joventut í dag í ACB deildinni á Spáni, 85-70.

Martin lék tæpar 18 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 4 stigum, 2 fráköstum og 3 stoðsendingum.

Leikurinn var sá þriðji sem Valencia tapar í röð í deildinni, en þeir eru eftir hann í 8. og síðasta sæti úrslitakeppninnar með 13 sigra og 13 töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -