Martin Hermannsson og Valencia máttu þola tap í kvöld fyrir Bursaspor í EuroCup, 92-89.
Á tæpum 12 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Martin 2 stigum og stoðsendingu.
Valencia er þrátt fyrir tapið í 2. sæti B deildar keppninnar með 11 sigra og 5 töp það sem af er tímabili.