spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2021Martin: Er alveg tilbúinn að fá boltann þarna aftur

Martin: Er alveg tilbúinn að fá boltann þarna aftur

Á morgun kl. 16:00 mætir Ísland liði Portúgal í Laugardalshöllinni í undankeppni Evrópumótsins 2021.

Liðið tapaði fyrsta leik þessa leikjaglugga með einu stigi fyrir Potúgal ytra, en lagði svo Sviss með sama mun síðastliðna helgi heima í Laugardalshöllinni. Nánast allt jafnt í riðlinum og þarf Ísland því sárlega á sigri að halda ætli þeir sér að komast á þriðja lokamót EuroBasket í röð.

Hérna er hægt að kaupa miða

Karfan leit við á æfingu hjá liðinu í Laugardalshöllinni í gær og hitti þar fyrir leikmann Íslands, Martin Hermannsson.

Fréttir
- Auglýsing -