spot_img
HomeÚti í heimiEuroleagueMartin æfði aftur eftir átta mánuði frá

Martin æfði aftur eftir átta mánuði frá

Martin Hermannsson er mættur aftur til æfinga hjá liði sínu Valencia, eftir að hafa slitið krossband í leik með liðinu fyrir liðlega átta mánuðum.

Martin hefur æft einn undanfarnar vikur, en mun nú taka þátt í æfingum liðsins í fyrsta sinn eftir meiðslin.

Martin, sem verður 29 ára á árinu, kom til Valencia frá Alba Berlin árið 2020.

Fréttir
- Auglýsing -