20:42
{mosimage}
Maria Stepanova leikmaður með rússneska landsliðinu og CSKA Samara hefur verið útnefnd leikmaður ársins hjá konunum.
Þetta er annað árið í röð sem Maria hreppir þessa nafnbót. Maria er 202cm há og er lykileikmaður með báðum liðum.
Hægt er að lesa meira um Mariu og hvaða aðrar konur fengu atkvæði hér
Mynd: www.fiba.com