spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaMan ekki eftir að hafa þjálfað eitt einasta lið þar sem ég...

Man ekki eftir að hafa þjálfað eitt einasta lið þar sem ég held ekki að við getum unnið

Keflavík tók forystuna í 8 liða úrslita einvígi sínu gegn Tindastól með sigri í Blue höllinni í kvöld, 92-63.

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslitin, en næsti leikur liðanna er á dagskrá í Síkinu komandi föstudag 4. apríl.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir ræddu við Jón Halldór Eðvaldsson þjálfara Keflavíkur eftir leik.

Viðtöl upphafleg birt á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -