Keflavík lagði Njarðvík í kvöld í þriðju umferð Dominos deildar karla. Keflavík hefur unnið þrjá fyrstu leiki mótsins á meðan að Njarðvík er aðeins með einn sigurleik undir beltinu.
Karfan spjallaði við Maciek Baginski, leikmann Njarðvíkur, eftir leik í Blue Höllinni.