Erfiðleikar Njarðvíkur halda áfram en liðið tapaði sjötta leiknum í röð í kvöld þegar þeir tóku á móti Val. Leikurinn var jafn en segja má að gæði Valsmanna hafi skilið á milli í lokin. Lokastaðan 78-80 fyrir Val.
Karfan ræddi við Maciek Baginski eftir tapið gegn Val og má sjá viðtalið í heild hér að neðan: