Lykilleikmaður 9. umferðar Bónus deildar karla var leikmaður Keflavíkur Ty Shon Alexander.
Í gífurlega öruggum sigur Keflavíkur gegn Tindastóli í Blue höllinni var Ty Shon besti leikmaður vallarins. Á aðeins rúmum 24 mínútum spiluðum skilaði hann 33 stigum, 7 fráköstum, 4 stoðsendingum og stolnum bolta. Þá var hann gífurlega skilvirkur í leiknum, með aðeins einn tapaðan bolta, 8 af 10 fyrir utan þriggja stiga línuna og 40 framlagsstig fyrir frammistöðuna.
Bónus deild karla
- umferð – Linards Jaunzems / KR
- umferð – Shaquille Rombley / Stjarnan
- umferð – Taiwo Badmus / Valur
- umferð – Khalil Shabazz / Njarðvík
- umferð – Khalil Shabazz / Njarðvík
- umferð – Devon Thomas / Grindavík
- umferð – Jacob Falko / ÍR
- umferð – Daniel Mortensen / Grindavík
- umferð – Ty Shon Alexander / Keflavík