Lykilleikmaður 14. umferðar Subway deildar kvenna var leikmaður nýliða Snæfells Shawnta Grenetta Shaw.
Snæfell vann Fjölni heima í Stykkishólmi í umferðinni þar með sinn fyrsta leik á tímabilinu. Shawnta var sú sem að leiddi Snæfells til sigursins, en hún skilaði 29 stigum, 12 fráköstum, 9 stoðsendingum, 4 stolnum boltum og vörðu skoti. Þá var hún nokkuð skilvirk, með aðeins 3 tapaða bolta á 40 mínútum spiluðum, 46% heildarskotnýtingu og 42 framlagsstig fyrir frammistöðuna.
Lykilleikmenn
- umferð – Madison Anne Sutton / Þór Akureyri
- umferð – Raquel Laneiro / Fjölnir
- umferð – Emile Hesseldal / Njarðvík
- umferð – Denia Davis Stewart / Stjarnan
- umferð – Emilie Hesseldal / Njarðvík
- umferð – Lore Devos / Þór Akureyri
- umferð – Madison Anne Sutton / Þór Akureyri
- umferð – Kolbrún María Ármannsdóttir / Stjarnan
- umferð – Brooklyn Pannell / Breiðablik
- umferð – Denia Davis Stewart / Stjarnan
- umferð – Daniela Wallen / Keflavík
- umferð – Lore Devos / Þór Akureyri
- umferð – Lore Devos / Þór Akureyri
- umferð – Shawnta Grenetta Shaw / Snæfell