Lykilleikmaður annarar umferðar Subway deildar kvenna var leikmaður Fjölnis Raquel Laneiro.
Í nokkuð sterkum fyrsta sigur vetrarins hjá Fjölni gegn Þór Akureyri í Dalhúsum var Raquel besti leikmaður vallarina. Spilaði hverja einustu sekúndu leiksins og skilaði á þeim 35 stigum, 2 fráköstum, 8 stoðsendingum og 4 stolnum boltum. Þá var hún einnig nokkuð skilvirk í leiknum með 27 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Lykilleikmenn
- umferð – Madison Anne Sutton / Þór Akureyri
- umferð – Raquel Laneiro / Fjölnir