spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaLykill: Pétur Rúnar Birgisson

Lykill: Pétur Rúnar Birgisson

Lykilleikmaður 4. umferðar Dominos deildar karla var leikmaður Tindastóls, Pétur Rúnar Birgisson. Á tæpum 35 mínútum spiluðum í örrugum sigri liðsins á Njarðvík skoraði Pétur 29 stig, tók 3 fráköst, gaf 7 stoðsendingar og stal 2 boltum.

Aðrir tilnefndir voru leikmaður Skallagríms, Eyjólfur Ásberg, leikmaður Keflavíkur, Mantas Mockevicius og leikmaður KR, Emil Barja.

Fréttir
- Auglýsing -