Lykilleikmaður undir 16 ára liðs drengja á nýafstöðnu Norðurlandamóti í Kisakallio var Ólafur Ingi Styrmisson.
Í fimm leikjum fyrir liðið skilaði Ólafur 10 stigum, 8 fráköstum og 2 stoðsendingum að meðaltali í leik. Af öllum leikmönnum mótsins var hann sá tíundi stigahæsti, fimmti í fráköstum, sjötti skilvirkasti og efstur í tvennum.
Besti leikur: 85-66 sigur á Finnlandi, með 14 stig, 11 fráköst, 4 stoðsendingar og varið skot.
