Lykilleikmaður 28. umferðar Subway deildar kvenna var leikmaður ÍR Margrét Blöndal.
Í nokkuð óvæntum eins stigs sigurleik botnliðs ÍR gegn Grindavík var Margrét besti leikmaður vallarins. Á rúmum 37 mínútum spiluðum var hún einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu með 12 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar. Þá var hún nokkuð skilvirk með 22 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

1. umferð – Danielle Rodriguez / Grindavík
2. umferð – Keira Robinson / Haukar
3. umferð – Daniela Wallen Morillo / Keflavík
4. umferð – Aliyah Collier / Njarðvík
5. umferð – Kiana Johnson / Valur
6. umferð – Eva Margrét Kristjánsdóttir / Haukar
7. umferð – Kiana Johnson / Valur
8. umferð – Danielle Rodriguez / Grindavík
9. umferð – Eva Margrét Kristjánsdóttir / Haukar
10. umferð – Aliyah Collier / Njarðvík
11. umferð – Keira Robinson / Haukar
12. umferð – Tinna Guðrún Alexandersdóttir / Haukar
13. umferð – Sanja Orozovic / Breiðablik
14. umferð – Daniela Wallen Morillo / Keflavík
15. umferð – Daniela Wallen Morillo / Keflavík
16. umferð – Kiana Johnson / Valur
17. umferð – Daniela Wallen Morillo / Keflavík
18. umferð – Kiana Johnson / Valur
19. umferð – Kiana Johnson / Valur
20. umferð – Rósa Björk Pétursdóttir / Breiðablik
21. umferð – Daniela Wallen Morillo / Keflavík
22. umferð – Brittany Dinkins / Fjölni
23. umferð – Keira Robinson / Haukar
24. umferð – Daniela Wallen Morillo / Keflavík
25. umferð – Karina Denislavova Konstantinova / Keflavík
26. umferð – Keira Robinson / Haukar
27. umferð – Isabella Ósk Sigurðardóttir / Njarðvík
28. umferð – Margrét Blöndal / ÍR