spot_img
HomeFréttirLykill: Madison Sutton

Lykill: Madison Sutton

Lykilleikmaður 9. umferðar Bónus deildar kvenna var leikmaður Þórs Akureyri Madison Anne Sutton.

Í nokkuð góðum sigri Þórs gegn Njarðvík í Höllinni á Akureyri var Madison besti leikmaður vallarins. Lék allar 40 mínúturnar og skilaði á þeim rosalegri þrennu, 18 stigum, 24 fráköstum og 17 stoðsendingum. Þá var hún einnig nokkuð skilvirk í leiknum, með 100% vítanýtingu og 50 framlagsstig fyrir frammistöðuna, en það er næst hæsta framlag sem leikmaður hefur skilað í leik í vetur.

Bónus deild kvenna

  1. umferð – Alyssa Cerino / Valur
  2. umferð – Abby Beeman / Hamar-Þór
  3. umferð – Abby Beeman / Hamar-Þór
  4. umferð – Emilie Sofie Hesseldal / Njarðvík
  5. umferð – Madison Sutton / Þór Akureyri
  6. umferð – Jasmine Dickey / Njarðvík
  7. umferð – Deania Davis Stewart / Stjarnan
  8. umferð – Emilie Sofie Hesseldal / Njarðvík
  9. umferð – Madison Sutton / Þór Akureyri
Fréttir
- Auglýsing -