Lykilleikmaður 13. umferðar Subway deildar kvenna var leikmaður Þórs Akureyri Lore Devos.
Í nokkuð sterkum sigurleik nýliða Þórs gegn Íslandsmeisturum Vals í Höllinni á Akureyri var Lore besti leikmaður vallarins. Lék allar 40 mínúturnar og skilaði á þeim 26 stigum, 11 fráköstum, stoðsendingu, stolnum bolta og 2 vörðum skotum. Þá var hún nokkuð skilvirk í leiknum, með 71% heildarskotnýtingu, aðeins 1 tapaðan bolta og 37 framlagsstig fyrir frammistöðuna.
![](https://www.karfan.is/wp-content/uploads/2023/12/LYK_14213_Lykilleikmadur_Skapalon-2023-12-12T230127.293-1024x636.jpg)
Lykilleikmenn
- umferð – Madison Anne Sutton / Þór Akureyri
- umferð – Raquel Laneiro / Fjölnir
- umferð – Emile Hesseldal / Njarðvík
- umferð – Denia Davis Stewart / Stjarnan
- umferð – Emilie Hesseldal / Njarðvík
- umferð – Lore Devos / Þór Akureyri
- umferð – Madison Anne Sutton / Þór Akureyri
- umferð – Kolbrún María Ármannsdóttir / Stjarnan
- umferð – Brooklyn Pannell / Breiðablik
- umferð – Denia Davis Stewart / Stjarnan
- umferð – Daniela Wallen / Keflavík
- umferð – Lore Devos / Þór Akureyri
- umferð – Lore Devos / Þór Akureyri