spot_img

Lykill: Kiana Johnson

Lykilleikmaður 11. umferðar Dominos deildar kvenna var leikmaður Vals Kiana Johnson.

Í mikilvægum sigurleik Vals á Haukum í uppgjöri tveggja toppliða deildarinnar var Kiana besti leikmaður vallarins. Á rúmum 37 mínútum spiluðum skilaði hún 27 stigum, 12 fráköstum, 7 stoðsendingum og 5 stolnum boltum. Frammistaða sem skilaði 28 framlagsstigum í leiknum.

Lykilleikmenn umferða

  1. umferð – Daniela Wallen Morillo
  2. umferð – Lina Pikciuté
  3. umferð – Lina Pikciuté
  4. umferð – Alyesha Lowett
  5. umferð – Isabella Ósk Sigurðardóttir
  6. umferð – Daniela Wallen Morillo
  7. umferð – Daniela Wallen Morillo
  8. umferð – Ariel Hearn
  9. umferð – Daniela Wallen Morillo
  10. umferð – Annika Holopainen
  11. umferð – Kiana Johnson
Fréttir
- Auglýsing -