Lykilleikmaður 5. umferðar Bónus deildar karla var leikmaður Njarðvíkur Khalil Shabaz.
Í nokkuð sterkum sigur Njarðvíkur gegn Íslandsmeisturum Vals suður með sjó var Khalil besti leikmaður vallarins. Á tæpum 38 mínútum spiluðum skilaði hann 37 stigum, 7 fráköstum, 7 stoðsendingum og 3 stolnum boltum. Þá var hann nokkuð skilvirkur í leiknum, með 7 fiskaðar villur, 6 af 11 fyrir utan þriggja stiga línuna og 37 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Bónus deild karla
- umferð – Linards Jaunzems / KR
- umferð – Shaquille Rombley / Stjarnan
- umferð – Taiwo Badmus / Valur
- umferð – Khalil Shabazz / Njarðvík
- umferð – Khalil Shabazz / Njarðvík