spot_img

Lykill: Jasmine Dickey

Lykilleikmaður 10. umferðar Bónus deildar kvenna var leikmaður Keflavíkur Jasmine Dickey.

Á tæpum 36 mínútum spiluðum í öruggum sigri Keflavíkur gegn Stjörnunni í Blue höllinni var Jasmine besti leikmaður vallarins með 35 stig, 17 fráköst, 3 stoðsendingar og 2 stolna bolta. Þá var hún nokkuð skilvirk, með 6 fiskaðar villur, 75% skotnýtingu og 46 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Bónus deild kvenna

  1. umferð – Alyssa Cerino / Valur
  2. umferð – Abby Beeman / Hamar-Þór
  3. umferð – Abby Beeman / Hamar-Þór
  4. umferð – Emilie Sofie Hesseldal / Njarðvík
  5. umferð – Madison Sutton / Þór Akureyri
  6. umferð – Jasmine Dickey / Njarðvík
  7. umferð – Deania Davis Stewart / Stjarnan
  8. umferð – Emilie Sofie Hesseldal / Njarðvík
  9. umferð – Madison Sutton / Þór Akureyri
  10. umferð – Jasmine Dickey / Keflavík
Fréttir
- Auglýsing -