Lykilleikmaður 6. umferðar Bónus deildar kvenna var leikmaður Keflavíkur Jasmine Dickey.
Í gífurlega öruggum sigur Íslandsmeistara Keflavíkur gegn Hamar/Þór í Þorlákshöfn var Jasmine besti leikmaður vallarins. Á rúmum 34 mínútum spiluðum skilaði hún 40 stigum, 15 fráköstum, 5 stoðsendingum og 7 stolnum boltum. Þá var hún nokkuð skilvirk í leiknum, með 62% heildarskotnýtingu og 51 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Bónus deild kvenna
- umferð – Alyssa Cerino / Valur
- umferð – Abby Beeman / Hamar-Þór
- umferð – Abby Beeman / Hamar-Þór
- umferð – Emilie Sofie Hesseldal / Njarðvík
- umferð – Madison Sutton / Þór Akureyri
- umferð – Jasmine Dickey / Njarðvík