Lykilleikmaður 4. umferðar Bónus deildar kvenna var leikmaður Njarðvíkur Emilie Sofie Hesseldal.
Í nokkuð öruggum sigur Njarðvíkur á Haukum í Ólafssal var Emilie besti leikmaður vallarins. Á rúmum 32 mínútum spiluðum skilaði hún 15 stigum, 16 fráköstum, 7 stoðsendingum, 6 stolnum boltum og 2 vörðum skotum. Þá var skilvirkni hennar einnig nokkuð góð í leiknum, með 38 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Bónus deild kvenna
- umferð – Alyssa Cerino / Valur
- umferð – Abby Beeman / Hamar-Þór
- umferð – Abby Beeman / Hamar-Þór
- umferð – Emilie Sofie Hesseldal / Njarðvík