spot_img
HomeFréttirLykill: Emelía Ósk Gunnarsdóttir

Lykill: Emelía Ósk Gunnarsdóttir

Lykilleikmaður 2.umferðar Dominos deildar kvenna var leikmaður Keflavíkur, Emelía Ósk Gunnarsdóttir. Hún skoraði 23 stig, tók 8 fráköst og gaf 3 stoðsendingar á aðeins 24 mínútum í stórum útisigri liðsins á Grindavík.

 

Aðrar sem tilnefndar voru má sjá í kosningunni hér fyrir neðan.

Fréttir
- Auglýsing -