spot_img

Lykill: Dominykas Milka

Lykilleikmaður 21. umferðar Bónus deildar karla var leikmaður Njarðvíkur Dominykas Milka.

Í gífurlega sterkum sigur Njarðvíkur gegn toppliði Tindastóls í IceMar höllinni var Dominykas besti leikmaður vallarins. Á tæpum 33 mínútum spiluðum skilaði hann 26 stigum, 7 fráköstum, 3 stoðsendingum, 2 stolnum boltum og 5 vörðum skotum. Þá var hann nokkuð skilvirkur í leiknum, með aðeins einn tapaðan bolta, 67% heildarskotnýtingu, 100% vítanýtingu og 37 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Bónus deild karla

  1. umferð – Linards Jaunzems / KR
  2. umferð – Shaquille Rombley / Stjarnan
  3. umferð – Taiwo Badmus / Valur
  4. umferð – Khalil Shabazz / Njarðvík
  5. umferð – Khalil Shabazz / Njarðvík
  6. umferð – Devon Thomas / Grindavík
  7. umferð – Jacob Falko / ÍR
  8. umferð – Daniel Mortensen / Grindavík
  9. umferð – Ty Shon Alexander / Keflavík
  10. umferð – Þórir Guðmundur Þorbjarnarson / KR
  11. umferð – Hilmar Smári Henningsson / Stjarnan
  12. umferð – Veigar Páll Alexandersson / Njarðvík
  13. umferð – Ty Shon Alexander / Keflavík
  14. umferð – Evans Raven Ganapamo / Njarðvík
  15. umferð – Matej Kavas / ÍR
  16. umferð – Jase Febres / Stjarnan
  17. umferð – Daniel Mortensen / Grindavík
  18. umferð – Adam Ramstedt / Valur
  19. umferð – David Okeke / Álftanes
  20. umferð – Deandre Kane / Grindavík
  21. umferð – Dominykas Milka / Njarðvík
Fréttir
- Auglýsing -