spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaLykill: Daniela Wallen Morillo

Lykill: Daniela Wallen Morillo

Lykilleikmaður 9. umferðar Dominos deildar kvenna var leikmaður Keflavíkur Daniela Wallen Morillo.

Í nokkuð öruggum sigurleik hennar kvenna á Snæfelli í Stykkishólmi var Daniela besti leikmaður vallarins. Lék allar 40 mínútur leiksins og skilaði á þeim 37 stigum, 17 fráköstum, 3 stoðsendingum, 7 stolnum boltum og vöðru skoti. Þá var skilvirkni hennar til fyrirmyndar í leiknum með 64% skotnýtingu og í heildina 52 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Framlag hennar í leik kvöldsins er það næst mesta hjá einum leikmanni í leik í vetur, en Daniela er nú með fjórar bestu frammistöðurnar það sem af er tímabili.

Lykilleikmenn umferða

  1. umferð – Daniela Wallen Morillo
  2. umferð – Lina Pikciuté
  3. umferð – Lina Pikciuté
  4. umferð – Alyesha Lowett
  5. umferð – Isabella Ósk Sigurðardóttir
  6. umferð – Daniela Wallen Morillo
  7. umferð – Daniela Wallen Morillo
  8. umferð – Ariel Hearn
  9. umferð – Daniela Wallen Morillo
Fréttir
- Auglýsing -