Lykilleikmaður 6. umferðar Dominos deildar kvenna var leikmaður Keflavíkur, Brittanny Dinkins. Í góðum sigri bikarmeistarana skoraði Dinkins 51 stig, tók 13 fráköst og gaf 8 stoðsendingar.
Aðrar tilnefndar voru leikmaður KR, Orla O´Reilly, leikmaður Stjörnunnar, Danielle Rodriguez og leikmaður Snæfells, Kristen McCarthy.
Lykilleikmaður 6. umferðar Dominos deildar kvenna? #korfubolti
— Karfan (@Karfan_is) October 31, 2018