Lykilleikmaður fimmtu umferðar Subway deildar kvenna var leikmaður Njarðvíkur Aliyah A’taeya Collier.
Í sterkum útisigri nýliðanna gegn Breiðablik í Smáranum var Aliyah besti leikmaður vallarins. Á rúmum 36 mínútum spiluðum skilaði hún 22 stigum, 27 fráköstum, 6 stoðsendingum, 3 stolnum boltum og 2 vörðum skotum, en í heildina fékk hún 42 framlagsstig fyrir frammistöðuna.
Lykilleikmenn:
- umferð – Ameryst Alston / Val
- umferð – Ameryst Alston / Val
- umferð – Daniela Wallen Morillo / Keflavík
- umferð – Anna Ingunn Svansdóttir / Keflavík
- umferð – Aliyah A’taeya Collier / Njarðvík