Lykilleikmaður 3. umferðar Bónus deildar kvenna var leikmaður Hamars/Þórs Abby Beeman.
Í sterkum sigur í nýliðaslag Hamars/Þórs gegn Aþenu í Austurbergi var Abby besti leikmaður vallarins. Á tæpum 39 mínútum spiluðum í leiknum skilaði hún 44 stigum, 10 fráköstum, 3 stoðsendingum, 2 stolnum boltum og vörðu skoti. Þá var hún gífurlega skilvirk í leiknum, með 76% heildarskotnýtingu og 51 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Bónus deild kvenna
- umferð – Alyssa Cerino / Valur
- umferð – Abby Beeman / Hamar-Þór
- umferð – Abby Beeman / Hamar-Þór